Stjórnmál

|

althingiMMR kannaði afstöðu fólks til þess hvaða stjórnmálaflokka það teldi best til þess fallna að leiða tólf málaflokka sem stjórnvöld þurfa eða gætu þurft að fást á við á næstu mánuðum. Könnunin, sem var nú endurtekin í fjórða sinn, bendir til þess að trú á getu stjórnarflokkanna til að leiða þessa málaflokka fari þverrandi og að stór hluti kjósenda hafi snúið við þeim baki (sjá nánar hér).

1112_malaflokkar

 

Niðurstöðurnar í heild:
Stefnumal_2011_12_skyrsla_final.pdf