1003_00

MMR kannaði hversu fylgjandi eða andvígt fólk væri gagnvart því að ríkið greiði listamannalaun. Af þeim sem tóku afstöðu voru 61,4% sem sögðust frekar eða mjög andvíg greiðslu á listamannalaunum.

Skipt eftir einstökum svörum voru 32,7% sem sögðust mjög andvíg. 28,7 sögðust frekar andvíg. 28,8% sögðust frekar fylgjandi og 9,8% sögðust mjög fylgjandi því að ríkið greiði listamannalaun.

 

1003_tilkynning_listamannalaun.pdf