ESB

Spurt var: Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að Ísland gangi í Evrópusambandið (ESB)?
Svarmöguleikar voru: Mjög andvíg(ur), frekar andvíg(ur), hvorki andvíg(ur) né hlynnt(ur), frekar hlynnt(ur), mjög hlynnt(ur), Veit ekki og Vil ekki svara.

Úrtak: Einstaklingar á aldrinum 18 ára og eldri valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR (kannanir birtar fyrir 20. apríl 2013 byggja á aldurshópnum 18-67 ára).
Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR
Dagsetningar í gröfum sýna þann dag sem gagnaöflun lauk hverju sinni.
Notkun heimil svo lengi sem heimilda (vörumerkis MMR) er getið.
Allur réttur áskilinn: 2006 © Markaðs- og miðlarannsóknir ehf.