Hvernig hugsa neytendur um verð? Gerir 100 króna lækkun sama gagn og 10% afsláttur? Hvers virði er Síminn í hugum neytenda samanborið við Vodafone? Hvað þarf verðið á Pepsi að vera svo það seljist frekar en Coke? Við beitum þróuðum tölfræðilíkönum til að svara þessum spurningum og fleiri.