MMR framkvæmir samfelldar mælingar á notkun almennings á helstu netfjölmiðlum landsins.

Mælingarnar byggja á rafrænum teljaragögnum Modernus annars vegar og gögnum um netnotkun sem safnað er í spurningakönnun MMR meðal almennings hins vegar. Við úrvinnslu gagnanna er þessum tvennum upplýsingaveitum spyrt saman þannig að úr verður mæling á heimsóknarfjölda á hvert vefsetur mælt í síðuflettingum sem og fjölda einstaklinga. Niðurstöður eru greinanlegar eftir ólíkum notendahópum (skilgreindum t.d. út frá lýðfræði, fjölskyldugerð, almennri fjölmiðlanotkun, áhugamálum, skoðunum og/eða almennri nethegðun). Vert er að taka fram að aðrir netmiðlar en neðangreindir eru ekki mældir í könnuninni en nálgast má heimsóknartölur þessa og aðra vefi á heimasíðu Modernus.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.

 

Dekkun og tíðni á meðal viku í febrúar 2015

1503 MainSites RCH OTS v2*Dekkun: Uppsafnað hlutfall einstaklinga sem heimsótti vefsvæði á völdu tímabili
*Tíðni: Meðal heimsóknartíðni á hvern einstakling sem heimsótti vefsvæði á völdu tímabili

 

Dekkun eftir dögum í febrúar 2015 meðal einstaklinga 12 ára og eldri

1503 DailyRCH AllAge

 

Dekkun eftir dagspörtum á meðal vikudegi í febrúar 2015 meðal einstaklinga 12 ára og eldri

1503 120minutes RCH AllAge 2

 

Þróun yfir tíma - dekkun og tíðni á meðal viku meðal einstaklinga 12 ára og eldri

 

1503 WeeklyRCH AllAge

 

1503 WeeklyOTS AllAge

 

Þróun yfir tíma - dekkun og tíðni á meðal viku meðal einstaklinga 12 ára til 50 ára

1503 WeeklyRCH 12-50yo

 

1503 WeeklyOTS 12-50yo

 

Notkun heimil svo lengi sem heimilda (vörumerkis MMR) er getið.
Allur réttur áskilinn: 2006 © Markaðs- og miðlarannsóknir ehf.

Þróun milli mælinga:

Ekki var spurt um traust til Landsdóms í fyrri mælingum.