Djúpviðtalið byggir á einstaklingssamtölum sem fara fram samkvæmt umræðuramma eða í frjálsu flæði. Aðferðin hentar t.d. sérlega vel þegar umræðuefnið er af viðkvæmum toga, ef erfitt er að ná tilteknum hópi viðmælenda saman eða ef rannsóknarefnið krefst þess að greining eigi sér stað milli viðtala.