fbpx

There are no articles in this category. If subcategories display on this page, they may have articles.

Subcategories

Birtar niðurstöður

MMR birtir reglulega niðurstöður úr könnunum sem unnar hafa verið meðal almennings um málefni líðandi stundar. Kannanirnar eru jafnan unnar sem hluti af spurningavagni MMR og efnistök valin af starfsfólki MMR út frá þeim fréttum sem eru áberandi í umfjöllun þegar viðkomandi könnunin hefst. MMR birtir ekki fréttatilkynningar úr könnunum sem eru unnar fyrir aðra eða fjármagnaðar af öðrum.

 

MMR í fjölmiðlum

MMR framkvæmir reglulega kannanir um ýmis samfélagsmál sem eru birtar í fjölmiðlum.
Hér að neðan má finna krækjur í fréttaumfjöllun um kannanirnar.

Happdrætti

Þátttakendum í flestum netkönnunum er boðið upp á happdrættisvinning sem er yfirleitt í formi gjafakorts eða vöruúttektar. Vinningsupphæðin tekur mið af lengd könnunarinnar og er yfirleitt á bilinu 5.000-15.000 kr. Undantekningar kunna að vera þegar kannanir eru unnar fyrir aðila svo sem góðgerðarsamtök þá er jafnan ekki boðið upp á vinninga. Þátttakendur fá send þátttökunúmer sín um leið og þeir fá sent boð um þátttöku í könnunum. Allir vinningshafar fá svo sendan tölvupóst með tilkynningu um að þeir hafi unnið. Vinningaskrá er jafnframt birt reglulega á vef MMR.